Helstu verkefni sálfræðinga í Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings eru sálfræðilegar athuganir á leik- og grunnskólabörnum, ráðgjöf til nemenda, kennara og foreldra vegna m.a. hegðunar- og tilfinningavanda, sem og þverfaglegt samstarf um málefni barna í skólaþjónustunni.
Hvernig fer vinnsla tilvísunamála sálfræðinga fram?
Til upplýsingar um vinnslu máls sálfræðinga; ADHD metur athyglisbrest og ofvirkni, SDQ metur
hegðun og líðan, ASSQ er einhverfuskimun.