Eldra fólk
Stuðningsþjónusta
Hver er stuðningsþjónustan?
Heimahjúkrun
HSU þjónusta
þjónustuíbúðir
heimsendur matur
þjónusta heima
Lesa meira um stuðningsþjónustu aldraðra
Dagdvöl
Dagdvöl hefur það að markmiði að auðvelda öldruðum að búa sem lengst á eigin heimili og er stuðningsúrræði við þá sem að staðaldri þurfa eftirlit og umsjón til að geta búið lengur heima
Í dagdvöl er boðið upp á flutningsþjónustu, mat á heilsufari, þjálfun, tómstundaiðju, félagslegan stuðning, fræðslu, ráðgjöf og aðstoð við athafnir daglegs lífs.
Félagslíf
-
Landssamband eldri borgara
-
Félag eldri borgara í Hveragerði
-
Ölfus
-
Félag eldri Hrunamanna
-
Félag eldri borgara í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
-
Félag eldri borgara Biskupstungum
