Velferðarþjónusta Árnesþings

Velferðarþjónusta Árnesþings fer með velferðarmál fyrir hönd sjö sveitarfélaga og eru starfstöðvar þjónustunar á þremur stöðum: Hveragerði, Þorlákshöfn og Laugarási.

 

  • Markmið velferðarþjónustu Árnesþings er auka lífsgæði og stuðla að því að íbúar á starfssvæði Árnesþings eigi kost á að lifa með reisn.
  • Bregðast við fjölbreyttum þörfum einstaklinga, barna og fjölskyldna fyrir velferðarþjónustu með virðingu, samvinnu og samfellu í þjónustu að leiðarljósi.
  • Styðja við og efla samvinnu heimila og stofnanna sem veita velferðarþjónustu í Árnesþingi og stuðla að samvinnu fagfólks á svæðinu.
  • Stuðla að framþróun í velferðarþjónustu og kynna nýjungar með tilliti til sérstöðu hvers málaflokks.
Haustið 2013 var ákveðið að hefja samvinnu sveitarfélaganna Bláskógabyggðar, Flóahrepps, Grímsnes- og Grafningshrepps, Hrunamannahrepps, Hveragerðisbæjar, Skeiða- og Gnúpverjahrepps og Sveitarfélagsins Ölfuss.
Velferðarþjónustan starfar á grundvelli eftirfarandi laga:
og viðeigandi reglugerða.
Velferðarþjónustan  í Hveragerði
Breiðumörk 20 / 810 Hveragerði  / 483-4000
Velferðarþjónustan í Ölfusi
Hafnarbergi 1 / 815 Þorlákshöfn / sími: 480-3800
Velferðarþjónustan  í Uppsveitum og Flóa
Heilsugæslan í Laugarási / 806 Selfoss  / 480-1180